Á föstudaginn í síðustu viku fengum við hana Ingibjörgu Vilbergsdóttur í heimsókn til okkar á Kríudeild en hún las upp úr bók sinni Flugvélakossar fyrir okkur og hlustuðu börnin hugfangin á lesturinn. Hún gaf okkur svo tvö eintök af bókinni sem við þökkum fyrir enda finn...
Börn og starfsfólk Bjarkatúns sendir ykkur hugheilar jóla og nýárskveðjur. Við þökkum fyrir liðið ár og megi gæfan fylgja okkur öllum á nýju ári.
Elstu nemendur Bjarkatúns skreyttu jólatréð og var þessi mynd tekin af einu barninu í hópnum
...Við höfðum það kósý í dag og mættum í náttfötum. Fyrir hádegismatinn var svo kósýdiskótek
...Jólaballið okkar var haldið með pomp og prakt þar sem allir mættu prúðbúnir í leikskólann. Dansað var í kringum jólatréð, jólasveinninn kom í heimsókn og gaf öllum jólapakka. Eftir að jólasveinninn hafði hvatt okkur þá fengu allir mandarínu og horðu á myndina um Tröl...
Á aðventunni fóru nemendur Kríudeildar í heimsókn í kirkjuna okkar og áttu góða stund saman þar sem þau sáu mynd, sungu jólalög og fengu svo piparkökur og djús. Það var Séra Alfreð sem tók á móti krökkunum og Ilona spilaði á píanó undir söng barnanna.
...Elstu krakkarnir í Bjarkatúni notuðu tækifærið og bjuggu til snjókarl úr snjónum sem kom í morgun og rétt náðu að fullgera hann áður en rigningin byrjaði.
...