news

Desember í Bjarkatúni

19. 12. 2019

Jólastemmingin var fönguð í Bjarkatúni með piparkökubakstri, kaffiboði og jólaballi í desember. Allir bökuðu sínar piparkökur og skreyttu þær mjög vel. Piparkökukaffi er árlegur viðburður þar sem nemendurnir bjóða upp á piparkökurnar sem þeir bökuðu ásamt kaffi.

...

Meira

news

Grænfáninn í fjórða sinn

13. 12. 2019

Skólar á grænni grein (Eco-Schools) er verkefni sem byggir á því að stuðla að sjálfbærni og umhverfisvernd út frá lýðræðismenntun og getu til aðgerða. Skólar á grænni grein þurfa að fylgja sjö skrefa ferli sem markast að því að efla vitund nemenda, kennara og annara ...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti

08. 11. 2019

Baráttudagur gegn einelti er í dag 8. Nóvember. Af því tilefni tóku leikskólinn og Djúpavogsskóli sig saman og hittust á Bjargstúninu í morgun og mynduðu vinahring. Allir höfðu með sér kertaljós sem logaði á meðan sungið var lag um vináttuna.Þá gengu allir saman út í l...

Meira

news

Búningadagur

31. 10. 2019

Alls konar furðuverur mættu í leikskólann í morgun, nornir, vampírur og draugar létu sig ekki vanta.Við höfðum búningaball og síðan var horft á myndina um Smáfót . Seinni partinn fóru svo allir út að leika og var hressingin úti þar sem allir fengu heitt kakó og grillaðar s...

Meira

news

Dagar myrkurs

30. 10. 2019

Dagar myrkurs er byrjaðir og var leikskólinn allur dimmur og drungalegur þegar börnin mættu í morgun. Búið var að skreyta húsið hátt og lágt, kveikt var á lömpum og öll lýsing í lágmarki. Allir máttu hafa með sér vasaljós til að lýsa upp myrkrið. Börnin á Krummadeild ...

Meira

news

Fögnum vetri

25. 10. 2019

Á morgun er fyrsti vetrardagurinn og héldum við í leikskólanum upp á hann í dag með því að bjóða nemendum í 4. bekk Djúpavogsskóla til okkar. Við buðum þeim upp á skúffuköku og mjólk og síðan var dansað undir diskóljósum.

Auk þess er alþjóðlegi bangsadaguri...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen