news

Dagur náttúrunnar

29. 09. 2020

Dagur náttúrunnar er haldinn þann 16. September ár hvert og höfum við í leikskólanum nýtt þennan dag til þess að hreinsa til í kringum okkur. Í ár fóru börnin á Kríudeild (3-5 ára) í gönguferð út hjá Grunnskóla, upp á Bóndavörðu og gengu svo hringinn í kringum leiks...

Meira

news

Berjamó

04. 09. 2020

Börnin á Kríudeild nýttu einn blíðviðrismorgun í vikunni til þess að fara í berjamó. Við höfðum með okkur nokkrar skyrdollur sem börnin hjálpuðust að við að tína berin ofan í. Þeim fannst rosalega gaman að tína ber og hlaupa um svæðið. Samvinna barnanna var mismikil ...

Meira

news

Leikskólinn byrjar eftir sumarfrí

19. 08. 2020

Leikskólinn er byrjaður aftur eftir sumarfrí. Það verða 30 börn í vetur á tveimur deildum og laus pláss á yngri deildina.

Í sumar voru öll leiktæki máluð, gólfin voru bónuð og leikefni var yfirfarið.

Það er allir ánægðir með að vera byrjuð í rútínunni ...

Meira

news

Desember í Bjarkatúni

19. 12. 2019

Jólastemmingin var fönguð í Bjarkatúni með piparkökubakstri, kaffiboði og jólaballi í desember. Allir bökuðu sínar piparkökur og skreyttu þær mjög vel. Piparkökukaffi er árlegur viðburður þar sem nemendurnir bjóða upp á piparkökurnar sem þeir bökuðu ásamt kaffi.

...

Meira

news

Grænfáninn í fjórða sinn

13. 12. 2019

Skólar á grænni grein (Eco-Schools) er verkefni sem byggir á því að stuðla að sjálfbærni og umhverfisvernd út frá lýðræðismenntun og getu til aðgerða. Skólar á grænni grein þurfa að fylgja sjö skrefa ferli sem markast að því að efla vitund nemenda, kennara og annara ...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti

08. 11. 2019

Baráttudagur gegn einelti er í dag 8. Nóvember. Af því tilefni tóku leikskólinn og Djúpavogsskóli sig saman og hittust á Bjargstúninu í morgun og mynduðu vinahring. Allir höfðu með sér kertaljós sem logaði á meðan sungið var lag um vináttuna.Þá gengu allir saman út í l...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen