news

Lesið upp úr bók

12. 01. 2021

Á föstudaginn í síðustu viku fengum við hana Ingibjörgu Vilbergsdóttur í heimsókn til okkar á Kríudeild en hún las upp úr bók sinni Flugvélakossar fyrir okkur og hlustuðu börnin hugfangin á lesturinn. Hún gaf okkur svo tvö eintök af bókinni sem við þökkum fyrir enda finnst öllum í leikskólanum svo gaman að skoða bækur og láta lesa fyrir sig.

© 2016 - 2021 Karellen