Leikskólinn Bjarkatún flaggaði Grænfánunum í þriðja sinn haustið 2017. Unnið er markvisst starf í tengslum við skrefin sjö sem landvernd hefur sett. Umhverfisráð er starfandi í leikskólanum og er kosið í ráðið á haustin. Í ráðinu starfa kennarar á sitthvorri deildinni auk allra elstu nemenda í leikskólanum og eitt foreldri.

Veturinn 2019-2020 er umhverfisráðið skipað Þórdís Sigurðardóttir verkefnastjóri og fyrir Kríudeild, fyrir Krummadeild er Auður Ágústsdóttir og fyrir foreldra er XXXX . Einnig vinnur Guðrún S Sigurðardóttir með ráðinu. Grænfánanefnd er Þórdís verkefnastjóri og elstu nemendur leikskólans.

Umhverfissáttmáli Bjarkatúns 2019-2021

Ganga vel um og henda ekki rusli á jörðina okkar

Taka upp rusl í gönguferðum

Nota taupoka og maíspoka

Nota eins lítið af plasti og hægt er

Passa að hafa ljósin slökkt þegar við erum ekki inn í herberginu

Nota efni úr flokkuninni okkar í listakrókinn

Fá sér passlega mikið á diskinn

Passa trén okkar

25. október 2019 –

Unnið af nemendum í Tjaldastarfi


Fundur er haldinn í grænfánanefnd einu sinni í mánuði og umhverfisráði tvisvar á skólaári. Allar fundargerðir eru settar inn hér.

Fundir:

grænfánafundur okt 2020.pdf

grænfánafundur í apríl.pdf

6 mars 2020.pdf

grænfánafundur í febrúar.pdf

grænfánfundur í nóvember 19.pdf

29. okt 2019.pdf

grænfáni sept.pdf


Elstu nemendurnir hafa farið yfir umhverfisgátlista til að kanna stöðu leikskólans í ýmsum málaflokkum sem tengjast skrefunum 7 fyrir grænfánaleikskóla.

landslag_atthagar.docx.pdf

neysla og úrgangur.docx.pdf

lýðheilsa.pdf© 2016 - 2021 Karellen